Andri Snær Magnason: Draumalandið - sjálfshjálparbók handa hræddri þjóð
Ögurstundir eru sjaldgæfar og það er fágætt að rithöfundur gefi út bók sem hittir á tvær slíkar. Andri Snær Magnason gaf út snemma á þessu ári bókina Draumalandið sem fjallar um tvö mikilvæg málefni íslensks samfélags. Annars vegar tekur hann fyrir tengsl Íslands og bandarísks hers, hins vegar orku-...
Main Author: | |
---|---|
Format: | Article |
Language: | English |
Published: |
University of Iceland
2006-12-01
|
Series: | Stjórnmál og Stjórnsýsla |
Online Access: | http://www.irpa.is/article/view/901 |
id |
doaj-e5abc12d393e43f7a705ae6ae438555d |
---|---|
record_format |
Article |
spelling |
doaj-e5abc12d393e43f7a705ae6ae438555d2020-11-25T00:21:33ZengUniversity of IcelandStjórnmál og Stjórnsýsla1670-68031670-679X2006-12-0122873Andri Snær Magnason: Draumalandið - sjálfshjálparbók handa hræddri þjóðGuðmundur Heiðar FrímannssonÖgurstundir eru sjaldgæfar og það er fágætt að rithöfundur gefi út bók sem hittir á tvær slíkar. Andri Snær Magnason gaf út snemma á þessu ári bókina Draumalandið sem fjallar um tvö mikilvæg málefni íslensks samfélags. Annars vegar tekur hann fyrir tengsl Íslands og bandarísks hers, hins vegar orku- og virkjanamál og þar með náttúruverndarmál almennt. Á þessu ári ákváðu bandarísk stjórnvöld að kalla heim herlið sitt frá Íslandi og frá og með 1. október 2006 er Ísland herlaust. Á árinu var lokið við Hálslón við Kárahnjúka og fram komu svo umfangsmiklar óskir um uppbyggingu stóriðju á Íslandi að ekki er víst að til sé orka í landinu til að byggja upp öll þessi stóriðjufyrirtæki. Það ætti kannski ekki að koma á óvart að bókin hafi selst vel, hún er vel skrifuð, hún er skemmtileg og hún hitti á þessa tvöföldu ögurstund. Það þýðir ekki að hún sé rétt í einu og öllu en það er vel þess virði að hugsa með höfundinum um viðfangsefni hans.http://www.irpa.is/article/view/901 |
collection |
DOAJ |
language |
English |
format |
Article |
sources |
DOAJ |
author |
Guðmundur Heiðar Frímannsson |
spellingShingle |
Guðmundur Heiðar Frímannsson Andri Snær Magnason: Draumalandið - sjálfshjálparbók handa hræddri þjóð Stjórnmál og Stjórnsýsla |
author_facet |
Guðmundur Heiðar Frímannsson |
author_sort |
Guðmundur Heiðar Frímannsson |
title |
Andri Snær Magnason: Draumalandið - sjálfshjálparbók handa hræddri þjóð |
title_short |
Andri Snær Magnason: Draumalandið - sjálfshjálparbók handa hræddri þjóð |
title_full |
Andri Snær Magnason: Draumalandið - sjálfshjálparbók handa hræddri þjóð |
title_fullStr |
Andri Snær Magnason: Draumalandið - sjálfshjálparbók handa hræddri þjóð |
title_full_unstemmed |
Andri Snær Magnason: Draumalandið - sjálfshjálparbók handa hræddri þjóð |
title_sort |
andri snær magnason: draumalandið - sjálfshjálparbók handa hræddri þjóð |
publisher |
University of Iceland |
series |
Stjórnmál og Stjórnsýsla |
issn |
1670-6803 1670-679X |
publishDate |
2006-12-01 |
description |
Ögurstundir eru sjaldgæfar og það er fágætt að rithöfundur gefi út bók sem hittir á tvær slíkar. Andri Snær Magnason gaf út snemma á þessu ári bókina Draumalandið sem fjallar um tvö mikilvæg málefni íslensks samfélags. Annars vegar tekur hann fyrir tengsl Íslands og bandarísks hers, hins vegar orku- og virkjanamál og þar með náttúruverndarmál almennt. Á þessu ári ákváðu bandarísk stjórnvöld að kalla heim herlið sitt frá Íslandi og frá og með 1. október 2006 er Ísland herlaust. Á árinu var lokið við Hálslón við Kárahnjúka og fram komu svo umfangsmiklar óskir um uppbyggingu stóriðju á Íslandi að ekki er víst að til sé orka í landinu til að byggja upp öll þessi stóriðjufyrirtæki. Það ætti kannski ekki að koma á óvart að bókin hafi selst vel, hún er vel skrifuð, hún er skemmtileg og hún hitti á þessa tvöföldu ögurstund. Það þýðir ekki að hún sé rétt í einu og öllu en það er vel þess virði að hugsa með höfundinum um viðfangsefni hans. |
url |
http://www.irpa.is/article/view/901 |
work_keys_str_mv |
AT guðmundurheiðarfrimannsson andrisnærmagnasondraumalandiðsjalfshjalparbokhandahræddriþjoð |
_version_ |
1725362053825167360 |