Jöfnuður á Íslandi 1991-2007

Stefán Ólafsson og Arnaldur Sölvi Kristjánsson telja sig hafa hrakið fjórar kenningar mínar eða tilgátur, sem settar voru fram 2007 með tilvísun til gagna frá 2004, að jöfnuður hefði frekar aukist en minnkað á Íslandi 1995-2004, að tekjuskipting hefði á því tímabili orðið eitthvað ójafnari, en væri...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Format: Article
Language:English
Published: University of Iceland 2012-12-01
Series:Stjórnmál og Stjórnsýsla
Online Access:http://www.irpa.is/article/view/1194
id doaj-e1b43aa98cf1476d8ac069aaea4470f0
record_format Article
spelling doaj-e1b43aa98cf1476d8ac069aaea4470f02020-11-25T00:56:40ZengUniversity of IcelandStjórnmál og Stjórnsýsla1670-68031670-679X2012-12-01821164Jöfnuður á Íslandi 1991-2007Hannes Hólmsteinn GissurarsonStefán Ólafsson og Arnaldur Sölvi Kristjánsson telja sig hafa hrakið fjórar kenningar mínar eða tilgátur, sem settar voru fram 2007 með tilvísun til gagna frá 2004, að jöfnuður hefði frekar aukist en minnkað á Íslandi 1995-2004, að tekjuskipting hefði á því tímabili orðið eitthvað ójafnari, en væri samt í lok þess ein hin jafnasta í heimi, að rangt væri, að tekjuskipting hafði þá færst verulega frá því, sem tíðkaðist á Norðurlöndum, og að skattabreytingar 1991-2007 hefðu ekki aukið óréttlæti eða ójöfnuð, þótt dregið hefði úr jöfnunaráhrifum skattlagningarinnar. Hér leiði ég rök að því, að þeir hafi síður en svo hrakið þessar kenningar mínar eða tilgátur. Þeir hafa ekki gætt að því, við hvaða tímabil ég miðaði, og misskilið, hvernig ég notaði hugtök eins og óréttlæti, ójöfnuð og jöfnun. Til dæmis þarf ójöfn tekjuskipting ekki að vera óréttlát, jafnframt því sem sumir telja skattlagningu í jöfnunarskyni óeðlilega. Einnig bendi ég á, að þeir Stefán og Arnaldur Sölvi viðurkenna, að tekjuskipting hér hafi árið 2004 ekki verið ójafnari en annars staðar á Norðurlöndum, sem var ein meginniðurstaða mín. Loks reyni ég að skýra, hvar okkur greini á, en það sé aðallega um það, hvort áhyggjuefnið eigi að vera hinir ríku eða hinir fátæku.http://www.irpa.is/article/view/1194
collection DOAJ
language English
format Article
sources DOAJ
author Hannes Hólmsteinn Gissurarson
spellingShingle Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Jöfnuður á Íslandi 1991-2007
Stjórnmál og Stjórnsýsla
author_facet Hannes Hólmsteinn Gissurarson
author_sort Hannes Hólmsteinn Gissurarson
title Jöfnuður á Íslandi 1991-2007
title_short Jöfnuður á Íslandi 1991-2007
title_full Jöfnuður á Íslandi 1991-2007
title_fullStr Jöfnuður á Íslandi 1991-2007
title_full_unstemmed Jöfnuður á Íslandi 1991-2007
title_sort jöfnuður á íslandi 1991-2007
publisher University of Iceland
series Stjórnmál og Stjórnsýsla
issn 1670-6803
1670-679X
publishDate 2012-12-01
description Stefán Ólafsson og Arnaldur Sölvi Kristjánsson telja sig hafa hrakið fjórar kenningar mínar eða tilgátur, sem settar voru fram 2007 með tilvísun til gagna frá 2004, að jöfnuður hefði frekar aukist en minnkað á Íslandi 1995-2004, að tekjuskipting hefði á því tímabili orðið eitthvað ójafnari, en væri samt í lok þess ein hin jafnasta í heimi, að rangt væri, að tekjuskipting hafði þá færst verulega frá því, sem tíðkaðist á Norðurlöndum, og að skattabreytingar 1991-2007 hefðu ekki aukið óréttlæti eða ójöfnuð, þótt dregið hefði úr jöfnunaráhrifum skattlagningarinnar. Hér leiði ég rök að því, að þeir hafi síður en svo hrakið þessar kenningar mínar eða tilgátur. Þeir hafa ekki gætt að því, við hvaða tímabil ég miðaði, og misskilið, hvernig ég notaði hugtök eins og óréttlæti, ójöfnuð og jöfnun. Til dæmis þarf ójöfn tekjuskipting ekki að vera óréttlát, jafnframt því sem sumir telja skattlagningu í jöfnunarskyni óeðlilega. Einnig bendi ég á, að þeir Stefán og Arnaldur Sölvi viðurkenna, að tekjuskipting hér hafi árið 2004 ekki verið ójafnari en annars staðar á Norðurlöndum, sem var ein meginniðurstaða mín. Loks reyni ég að skýra, hvar okkur greini á, en það sé aðallega um það, hvort áhyggjuefnið eigi að vera hinir ríku eða hinir fátæku.
url http://www.irpa.is/article/view/1194
work_keys_str_mv AT hannesholmsteinngissurarson jofnuðuraislandi19912007
_version_ 1725226072332566528