Umbætur á ákvæðum um úthlutun þingsæta

Reifaðar eru hugmyndir um breytingar á þremur lykilatriðum við úthlutun þingsæta í kjölfar kosninga til Alþingis. Allar rúmast hugmyndirnar innan ramma núgildandi stjórnarskrár og væri því unnt að innleiða þær með breytingum á kosningalögum einum. Fjallað verður um það hvernig tryggja megi fullan jö...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Þorkell Helgason
Format: Article
Language:English
Published: University of Iceland 2014-12-01
Series:Stjórnmál og Stjórnsýsla
Online Access:http://www.irpa.is/article/view/1622
id doaj-c704667496c742649f9075fce4008461
record_format Article
spelling doaj-c704667496c742649f9075fce40084612020-11-25T00:46:47ZengUniversity of IcelandStjórnmál og Stjórnsýsla1670-68031670-679X2014-12-011021281365Umbætur á ákvæðum um úthlutun þingsætaÞorkell HelgasonReifaðar eru hugmyndir um breytingar á þremur lykilatriðum við úthlutun þingsæta í kjölfar kosninga til Alþingis. Allar rúmast hugmyndirnar innan ramma núgildandi stjórnarskrár og væri því unnt að innleiða þær með breytingum á kosningalögum einum. Fjallað verður um það hvernig tryggja megi fullan jöfnuð milli þingflokka en á því varð misbrestur í kosningunum 2013. Um leið er vísað til kröfu margra, m.a. alþjóðastofnana, um að jafna þurfi vægi atkvæða eftir búsetu og bent á leiðir til þess. Að lokum er lýst því stærðfræðilega vandamáli sem felst í útdeilingu jöfnunarsæta. Viðfangsefnið er í flokki erfiðra fléttufræðilegra vandamála. Stungið er upp á nýrri aðferð sem tilbrigði við núgildandi lög.http://www.irpa.is/article/view/1622
collection DOAJ
language English
format Article
sources DOAJ
author Þorkell Helgason
spellingShingle Þorkell Helgason
Umbætur á ákvæðum um úthlutun þingsæta
Stjórnmál og Stjórnsýsla
author_facet Þorkell Helgason
author_sort Þorkell Helgason
title Umbætur á ákvæðum um úthlutun þingsæta
title_short Umbætur á ákvæðum um úthlutun þingsæta
title_full Umbætur á ákvæðum um úthlutun þingsæta
title_fullStr Umbætur á ákvæðum um úthlutun þingsæta
title_full_unstemmed Umbætur á ákvæðum um úthlutun þingsæta
title_sort umbætur á ákvæðum um úthlutun þingsæta
publisher University of Iceland
series Stjórnmál og Stjórnsýsla
issn 1670-6803
1670-679X
publishDate 2014-12-01
description Reifaðar eru hugmyndir um breytingar á þremur lykilatriðum við úthlutun þingsæta í kjölfar kosninga til Alþingis. Allar rúmast hugmyndirnar innan ramma núgildandi stjórnarskrár og væri því unnt að innleiða þær með breytingum á kosningalögum einum. Fjallað verður um það hvernig tryggja megi fullan jöfnuð milli þingflokka en á því varð misbrestur í kosningunum 2013. Um leið er vísað til kröfu margra, m.a. alþjóðastofnana, um að jafna þurfi vægi atkvæða eftir búsetu og bent á leiðir til þess. Að lokum er lýst því stærðfræðilega vandamáli sem felst í útdeilingu jöfnunarsæta. Viðfangsefnið er í flokki erfiðra fléttufræðilegra vandamála. Stungið er upp á nýrri aðferð sem tilbrigði við núgildandi lög.
url http://www.irpa.is/article/view/1622
work_keys_str_mv AT þorkellhelgason umbæturaakvæðumumuthlutunþingsæta
_version_ 1725263100994650112