Anthony Shadid: Night Draws Near. Iraq´s People in the Shadow of America´s War

Okkur berast daglega fréttir af manndrápum í Írak, óhætt er að nota orðið blóðbað um þá atburði sem hafa átt sér stað í landinu síðastliðin tvö og hálft ár. Og eftir því sem á hefur liðið hafa þær fréttir líklega hætt að vera til þess fallnar að dýpka skilning okkar á framvindu mála í Írak. Þær eru...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Davíð Logi Sigurðsson
Format: Article
Language:English
Published: University of Iceland 2005-12-01
Series:Stjórnmál og Stjórnsýsla
Online Access:http://www.irpa.is/article/view/874