Anthony Shadid: Night Draws Near. Iraq´s People in the Shadow of America´s War
Okkur berast daglega fréttir af manndrápum í Írak, óhætt er að nota orðið blóðbað um þá atburði sem hafa átt sér stað í landinu síðastliðin tvö og hálft ár. Og eftir því sem á hefur liðið hafa þær fréttir líklega hætt að vera til þess fallnar að dýpka skilning okkar á framvindu mála í Írak. Þær eru...
Main Author: | |
---|---|
Format: | Article |
Language: | English |
Published: |
University of Iceland
2005-12-01
|
Series: | Stjórnmál og Stjórnsýsla |
Online Access: | http://www.irpa.is/article/view/874 |
id |
doaj-c2c92d6fa703471a86afbc940e11fd0d |
---|---|
record_format |
Article |
spelling |
doaj-c2c92d6fa703471a86afbc940e11fd0d2020-11-24T21:33:04ZengUniversity of IcelandStjórnmál og Stjórnsýsla1670-68031670-679X2005-12-0111846Anthony Shadid: Night Draws Near. Iraq´s People in the Shadow of America´s WarDavíð Logi SigurðssonOkkur berast daglega fréttir af manndrápum í Írak, óhætt er að nota orðið blóðbað um þá atburði sem hafa átt sér stað í landinu síðastliðin tvö og hálft ár. Og eftir því sem á hefur liðið hafa þær fréttir líklega hætt að vera til þess fallnar að dýpka skilning okkar á framvindu mála í Írak. Þær eru keimlíkar dag frá degi, upptalning á mannfalli dagsins. Það kemur því vel á vondan að nú hefur bandaríski blaðamaðurinn Anthony Shadid sent frá sér bók, Night Draws Near: Iraq’s People in the Shadow of America´s War, sem veitir einstæða innsýn inn í það hvernig málum vatt fram mánuðina eftir innrás Bandaríkjamanna í mars 2003 og hvernig venjulegir Írakar hafa upplifað atburði þá sem átt hafa sér stað frá því að Bandaríkjastjórn einsetti sér að velta stjórn Saddams Husseins í Írak.http://www.irpa.is/article/view/874 |
collection |
DOAJ |
language |
English |
format |
Article |
sources |
DOAJ |
author |
Davíð Logi Sigurðsson |
spellingShingle |
Davíð Logi Sigurðsson Anthony Shadid: Night Draws Near. Iraq´s People in the Shadow of America´s War Stjórnmál og Stjórnsýsla |
author_facet |
Davíð Logi Sigurðsson |
author_sort |
Davíð Logi Sigurðsson |
title |
Anthony Shadid: Night Draws Near. Iraq´s People in the Shadow of America´s War |
title_short |
Anthony Shadid: Night Draws Near. Iraq´s People in the Shadow of America´s War |
title_full |
Anthony Shadid: Night Draws Near. Iraq´s People in the Shadow of America´s War |
title_fullStr |
Anthony Shadid: Night Draws Near. Iraq´s People in the Shadow of America´s War |
title_full_unstemmed |
Anthony Shadid: Night Draws Near. Iraq´s People in the Shadow of America´s War |
title_sort |
anthony shadid: night draws near. iraq´s people in the shadow of america´s war |
publisher |
University of Iceland |
series |
Stjórnmál og Stjórnsýsla |
issn |
1670-6803 1670-679X |
publishDate |
2005-12-01 |
description |
Okkur berast daglega fréttir af manndrápum í Írak, óhætt er að nota orðið blóðbað um þá atburði sem hafa átt sér stað í landinu síðastliðin tvö og hálft ár. Og eftir því sem á hefur liðið hafa þær fréttir líklega hætt að vera til þess fallnar að dýpka skilning okkar á framvindu mála í Írak. Þær eru keimlíkar dag frá degi, upptalning á mannfalli dagsins. Það kemur því vel á vondan að nú hefur bandaríski blaðamaðurinn Anthony Shadid sent frá sér bók, Night Draws Near: Iraq’s People in the Shadow of America´s War, sem veitir einstæða innsýn inn í það hvernig málum vatt fram mánuðina eftir innrás Bandaríkjamanna í mars 2003 og hvernig venjulegir Írakar hafa upplifað atburði þá sem átt hafa sér stað frá því að Bandaríkjastjórn einsetti sér að velta stjórn Saddams Husseins í Írak. |
url |
http://www.irpa.is/article/view/874 |
work_keys_str_mv |
AT daviðlogisigurðsson anthonyshadidnightdrawsneariraqspeopleintheshadowofamericaswar |
_version_ |
1725955034169999360 |