Hættur upplýsingasamfélagsins
Í mörgum framtíðarsögum er fjallað um áhrif aukinnar tækni og vélvæðingar á samfélög manna. Í flestum tilvikum sjá höfundar fyrir sér nýja möguleika á kúgun og misnotkun valds. Líf almennings, og jafnvel hugsanir hans, verði fyrir opnum tjöldum eða að minnsta kosti aðgengilegt yfirvöldum. Þannig ver...
Main Author: | |
---|---|
Format: | Article |
Language: | English |
Published: |
University of Iceland
2010-06-01
|
Series: | Stjórnmál og Stjórnsýsla |
Online Access: | http://www.irpa.is/article/view/930 |
Summary: | Í mörgum framtíðarsögum er fjallað um áhrif aukinnar tækni og vélvæðingar á samfélög manna. Í flestum tilvikum sjá höfundar fyrir sér nýja möguleika á kúgun og misnotkun valds. Líf almennings, og jafnvel hugsanir hans, verði fyrir opnum tjöldum eða að minnsta kosti aðgengilegt yfirvöldum. Þannig verði almenningur varnarlaus gagnvart valdbeitingu af hvaða tagi sem er. Þessi framtíðarsýn hefur tekið á sig margar myndir. Í kvikmyndum koma fram illmenni og glæpasamtök sem ógna heilum þjóðum og heimshlutum í skjóli nýrrar tækni. Hér má staldra við og spyrja: Er upplýsingatæknin einmitt þessi tækni? Hugmyndir um vélvæðingu og kúgun hafa vissulega verið tengdar upplýsingatækninni sem er nýjust og öflugust þeirrar tækni sem snertir líf og störf almennings. Sú umræða er alþjóðleg og hefur staðið í nokkur ár. Hér heyrðist fyrst ávæningur af henni þegar fjallað var um miðlægan gagnagrunn á heilbrigðissviði en lítið sem ekkert síðan. |
---|---|
ISSN: | 1670-6803 1670-679X |