Brynhildur G. Flóvenz, Davíð Þór Björgvinsson, Guðrún Dögg Guðmundsdóttir og Oddný Mjöll Arnardóttir: Ragnarsbók - fræðirit um mannréttindi
Í umsögn gagnrýnanda kemur meðal annars eftirfarandi fram: Ragnarsbók er í heild mikilsvert framlag til fræðilegrar og almennrar umræðu um þýðingarmikil samfélagsleg málefni. Ritið mun án efa gagnast í háskólakennslu, í starfi ýmissa fagstétta, einkum lögfræðinga, auk þess sem áhugamenn um mannrétt...
Main Author: | |
---|---|
Format: | Article |
Language: | English |
Published: |
University of Iceland
2010-12-01
|
Series: | Stjórnmál og Stjórnsýsla |
Online Access: | http://www.irpa.is/article/view/1079 |
Summary: | Í umsögn gagnrýnanda kemur meðal annars eftirfarandi fram:
Ragnarsbók er í heild mikilsvert framlag til fræðilegrar og almennrar umræðu um þýðingarmikil samfélagsleg málefni. Ritið mun án efa gagnast í háskólakennslu, í starfi ýmissa fagstétta, einkum lögfræðinga, auk þess sem áhugamenn um mannréttindi, réttarríkið og þróun lýðræðislegra stjórnarhátta almennt ættu að finna þar sitthvað við sitt hæfi. Frágangur ritsins er ritstjórn og útgefendum til sóma. |
---|---|
ISSN: | 1670-6803 1670-679X |