Guðmundur J. Guðmundsson: Síðasta þorskastríðið - útfærsla fiskveiðilögsögunnar í 200 mílur
Á þeim degi sem þetta er skrifað er þess minnst í íslenskum og breskum fjölmiðlum að 32 ár eru liðin frá því að verulega sló í brýnu milli Íslendinga og Breta í síðasta þorskastríðinu. Þann 11. desember 1975 veittu tveir breskir dráttarbátar varðskipinu Þór fyrirsát þar sem það leitaði vars í vondu...
Main Author: | |
---|---|
Format: | Article |
Language: | English |
Published: |
University of Iceland
2007-12-01
|
Series: | Stjórnmál og Stjórnsýsla |
Online Access: | http://www.irpa.is/article/view/973 |
id |
doaj-86d9f016b14b435a8a1e254a56560418 |
---|---|
record_format |
Article |
spelling |
doaj-86d9f016b14b435a8a1e254a565604182020-11-24T20:59:02ZengUniversity of IcelandStjórnmál og Stjórnsýsla1670-68031670-679X2007-12-0132947Guðmundur J. Guðmundsson: Síðasta þorskastríðið - útfærsla fiskveiðilögsögunnar í 200 mílurKristján Guy BurgessÁ þeim degi sem þetta er skrifað er þess minnst í íslenskum og breskum fjölmiðlum að 32 ár eru liðin frá því að verulega sló í brýnu milli Íslendinga og Breta í síðasta þorskastríðinu. Þann 11. desember 1975 veittu tveir breskir dráttarbátar varðskipinu Þór fyrirsát þar sem það leitaði vars í vondu veðri í Seyðisfirði. Helgi Hallvarðsson skipherra lýsti því að dráttarbátarnir hafi ætlað að sökkva Þór og Helgi fyrirskipaði að fallbyssuskoti skyldi skotið að herskipunum. Þetta var eina fasta skotið sem hleypt var af í síðasta þorskastríðinu og færði deilurnar á nýtt stig. Íslenskum stjórnvöldum þótti atvikið svo alvarlegt að þau kröfðust þess að málið yrði tekið fyrir hjá öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. Helgi skipherra hafði ekki heimild til að hleypa af skoti en sagði síðar: "Nauðsyn brýtur stundum lög."http://www.irpa.is/article/view/973 |
collection |
DOAJ |
language |
English |
format |
Article |
sources |
DOAJ |
author |
Kristján Guy Burgess |
spellingShingle |
Kristján Guy Burgess Guðmundur J. Guðmundsson: Síðasta þorskastríðið - útfærsla fiskveiðilögsögunnar í 200 mílur Stjórnmál og Stjórnsýsla |
author_facet |
Kristján Guy Burgess |
author_sort |
Kristján Guy Burgess |
title |
Guðmundur J. Guðmundsson: Síðasta þorskastríðið - útfærsla fiskveiðilögsögunnar í 200 mílur |
title_short |
Guðmundur J. Guðmundsson: Síðasta þorskastríðið - útfærsla fiskveiðilögsögunnar í 200 mílur |
title_full |
Guðmundur J. Guðmundsson: Síðasta þorskastríðið - útfærsla fiskveiðilögsögunnar í 200 mílur |
title_fullStr |
Guðmundur J. Guðmundsson: Síðasta þorskastríðið - útfærsla fiskveiðilögsögunnar í 200 mílur |
title_full_unstemmed |
Guðmundur J. Guðmundsson: Síðasta þorskastríðið - útfærsla fiskveiðilögsögunnar í 200 mílur |
title_sort |
guðmundur j. guðmundsson: síðasta þorskastríðið - útfærsla fiskveiðilögsögunnar í 200 mílur |
publisher |
University of Iceland |
series |
Stjórnmál og Stjórnsýsla |
issn |
1670-6803 1670-679X |
publishDate |
2007-12-01 |
description |
Á þeim degi sem þetta er skrifað er þess minnst í íslenskum og breskum fjölmiðlum að 32 ár eru liðin frá því að verulega sló í brýnu milli Íslendinga og Breta í síðasta þorskastríðinu. Þann 11. desember 1975 veittu tveir breskir dráttarbátar varðskipinu Þór fyrirsát þar sem það leitaði vars í vondu veðri í Seyðisfirði. Helgi Hallvarðsson skipherra lýsti því að dráttarbátarnir hafi ætlað að sökkva Þór og Helgi fyrirskipaði að fallbyssuskoti skyldi skotið að herskipunum. Þetta var eina fasta skotið sem hleypt var af í síðasta þorskastríðinu og færði deilurnar á nýtt stig. Íslenskum stjórnvöldum þótti atvikið svo alvarlegt að þau kröfðust þess að málið yrði tekið fyrir hjá öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. Helgi skipherra hafði ekki heimild til að hleypa af skoti en sagði síðar: "Nauðsyn brýtur stundum lög." |
url |
http://www.irpa.is/article/view/973 |
work_keys_str_mv |
AT kristjanguyburgess guðmundurjguðmundssonsiðastaþorskastriðiðutfærslafiskveiðilogsogunnari200milur |
_version_ |
1716784051639025664 |