Björn Jónsson: Fyrsti vestur-íslenski feministinn - þættir úr baráttusögu Margrétar J. Benedictsson
Margrét Jónsdóttir varð án efa ein merkari Íslendinga sem fluttist vestur um haf eftir harðindaárin miklu á ofanverðri 19. öld. Við lestur bókar Björns Jónssonar verða lesandanum ljósar þær mörgu ástæður sem lágu að baki því að tugir þúsunda Íslendinga ákváðu að segja skilið við allt sem þeim var ku...
Main Author: | |
---|---|
Format: | Article |
Language: | English |
Published: |
University of Iceland
2007-12-01
|
Series: | Stjórnmál og Stjórnsýsla |
Online Access: | http://www.irpa.is/article/view/964 |
id |
doaj-70297424b074446c8bb87bc34ddf5387 |
---|---|
record_format |
Article |
spelling |
doaj-70297424b074446c8bb87bc34ddf53872020-11-25T02:28:56ZengUniversity of IcelandStjórnmál og Stjórnsýsla1670-68031670-679X2007-12-0132938Björn Jónsson: Fyrsti vestur-íslenski feministinn - þættir úr baráttusögu Margrétar J. BenedictssonAuður StyrkársdóttirMargrét Jónsdóttir varð án efa ein merkari Íslendinga sem fluttist vestur um haf eftir harðindaárin miklu á ofanverðri 19. öld. Við lestur bókar Björns Jónssonar verða lesandanum ljósar þær mörgu ástæður sem lágu að baki því að tugir þúsunda Íslendinga ákváðu að segja skilið við allt sem þeim var kunnugt og kært og halda á vit óvissunnar - já, hreinlega snúa baki við öllu og öllum kunnuglegum og kærum og láta kylfu ráða kasti í ókunnu landi. Flestir mátu stöðuna hreinlega svo að ekki gæti hún versnað. Höfundur bókarinnar um Margréti greinir m.a. frá því að erfiðleikar við að halda lífi í skepnum í þeirri kuldatíð sem lagðist yfir landið á árunum 1880-1887 hafi haft mikil áhrif á þá ákvörðun hennar að fara vestur árið 1887, en hún fékk meðal annars þann starfa sem vinnukona að gefa lömbum saltað og reykt hrossakjöt í stað þeirrar töðu sem hvergi var að fá. Hún gerði lömbin sem sagt að kjötætum, og má með sanni segja að hér hafi flest orðið hey í harðindum! Í gnægtaborði nútímans er okkur hollt að minnast þeirra tíma þegar landið okkar hefur andað svo köldu að hér var tæplega líft mönnum og skepnum. Þeir tímar geta komið fyrirvaralítið.http://www.irpa.is/article/view/964 |
collection |
DOAJ |
language |
English |
format |
Article |
sources |
DOAJ |
author |
Auður Styrkársdóttir |
spellingShingle |
Auður Styrkársdóttir Björn Jónsson: Fyrsti vestur-íslenski feministinn - þættir úr baráttusögu Margrétar J. Benedictsson Stjórnmál og Stjórnsýsla |
author_facet |
Auður Styrkársdóttir |
author_sort |
Auður Styrkársdóttir |
title |
Björn Jónsson: Fyrsti vestur-íslenski feministinn - þættir úr baráttusögu Margrétar J. Benedictsson |
title_short |
Björn Jónsson: Fyrsti vestur-íslenski feministinn - þættir úr baráttusögu Margrétar J. Benedictsson |
title_full |
Björn Jónsson: Fyrsti vestur-íslenski feministinn - þættir úr baráttusögu Margrétar J. Benedictsson |
title_fullStr |
Björn Jónsson: Fyrsti vestur-íslenski feministinn - þættir úr baráttusögu Margrétar J. Benedictsson |
title_full_unstemmed |
Björn Jónsson: Fyrsti vestur-íslenski feministinn - þættir úr baráttusögu Margrétar J. Benedictsson |
title_sort |
björn jónsson: fyrsti vestur-íslenski feministinn - þættir úr baráttusögu margrétar j. benedictsson |
publisher |
University of Iceland |
series |
Stjórnmál og Stjórnsýsla |
issn |
1670-6803 1670-679X |
publishDate |
2007-12-01 |
description |
Margrét Jónsdóttir varð án efa ein merkari Íslendinga sem fluttist vestur um haf eftir harðindaárin miklu á ofanverðri 19. öld. Við lestur bókar Björns Jónssonar verða lesandanum ljósar þær mörgu ástæður sem lágu að baki því að tugir þúsunda Íslendinga ákváðu að segja skilið við allt sem þeim var kunnugt og kært og halda á vit óvissunnar - já, hreinlega snúa baki við öllu og öllum kunnuglegum og kærum og láta kylfu ráða kasti í ókunnu landi. Flestir mátu stöðuna hreinlega svo að ekki gæti hún versnað. Höfundur bókarinnar um Margréti greinir m.a. frá því að erfiðleikar við að halda lífi í skepnum í þeirri kuldatíð sem lagðist yfir landið á árunum 1880-1887 hafi haft mikil áhrif á þá ákvörðun hennar að fara vestur árið 1887, en hún fékk meðal annars þann starfa sem vinnukona að gefa lömbum saltað og reykt hrossakjöt í stað þeirrar töðu sem hvergi var að fá. Hún gerði lömbin sem sagt að kjötætum, og má með sanni segja að hér hafi flest orðið hey í harðindum! Í gnægtaborði nútímans er okkur hollt að minnast þeirra tíma þegar landið okkar hefur andað svo köldu að hér var tæplega líft mönnum og skepnum. Þeir tímar geta komið fyrirvaralítið. |
url |
http://www.irpa.is/article/view/964 |
work_keys_str_mv |
AT auðurstyrkarsdottir bjornjonssonfyrstivesturislenskifeministinnþættirurbarattusogumargretarjbenedictsson |
_version_ |
1724835468301828096 |