Þegar Rumsfeld lokaði Keflavíkurstöðinni

Nýlega birtist vefsíða með gögnum Donalds Rumsfelds, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna frá 20. janúar 2001 til 18. desember 2006. Gögnin á síðunni staðfestu þá skoðun mína að Rumsfeld hefði ráðið úrslitum um lokun Keflavíkurstöðvarinnar. Rumsfeld segir í ævisögu sinni Known and Unknown sem kom út í f...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Björn Bjarnason
Format: Article
Language:English
Published: University of Iceland 2011-06-01
Series:Stjórnmál og Stjórnsýsla
Online Access:http://www.irpa.is/article/view/1130