Hryðjuverk og íslensk utanríkisstefna. Hvaða áhrif höfðu hryðjuverkin 11. september 2001 á íslenska utanríkisstefnu?

Í þessari grein er sett fram sú kenning að áhrif hryðjuverkanna 11. september á afstöðu íslenskra stjórnvalda gagnvart hryðjuverkum hafi verið umtalsverð og haft áhrif hvernig við nálguðumst hryðjuverk og þá sem þau fremja. Til að skoða þessi áhrif voru skoðaðar þær ræður utanríkisráðherra og dómsmá...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Þorvarður Atli Þórsson
Format: Article
Language:English
Published: University of Iceland 2010-06-01
Series:Stjórnmál og Stjórnsýsla
Online Access:http://www.irpa.is/article/view/983
Description
Summary:Í þessari grein er sett fram sú kenning að áhrif hryðjuverkanna 11. september á afstöðu íslenskra stjórnvalda gagnvart hryðjuverkum hafi verið umtalsverð og haft áhrif hvernig við nálguðumst hryðjuverk og þá sem þau fremja. Til að skoða þessi áhrif voru skoðaðar þær ræður utanríkisráðherra og dómsmálaráðherra sem settar hafa verið á heimasíður viðkomandi ráðuneyta, en bæði ráðuneyti telja hryðjuverk vera á dagskrá þeirra. Voru allar ræður og greinar utanríkisráðherra sem birtar voru á tímabilinu 1995-2008 og dómsmálaráðherra sem birtar voru á tímabilinu 1999-2008 skoðaðar, 495 samtals, og athugað var hvort hryðjuverk voru sett í samhengi við alþjóðlega glæpastarfsemi eða alþjóðlega ógn og þjóðaröryggi.
ISSN:1670-6803
1670-679X