Hildur Hákonardóttir: Ég þori, get og vil. Kvennafrídagurinn 1975, Vilborg Harðardóttir og allar konurnar sem bjuggu hann til

Í október síðast liðnum voru 30 ár liðin frá hinum heimsfræga kvennafrídegi sem haldinn var hér á landi á degi Sameinuðu þjóðanna 24. október kvennaárið 1975. Fundarins var minnst með glæsilegum baráttufundi í miðbæ Reykjavíkur nú í haust. Á þessu ári hefði baráttukonan Vilborg Harðardóttir blaðamað...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kristín Ástgeirsdóttir
Format: Article
Language:English
Published: University of Iceland 2005-12-01
Series:Stjórnmál og Stjórnsýsla
Online Access:http://www.irpa.is/article/view/873
Description
Summary:Í október síðast liðnum voru 30 ár liðin frá hinum heimsfræga kvennafrídegi sem haldinn var hér á landi á degi Sameinuðu þjóðanna 24. október kvennaárið 1975. Fundarins var minnst með glæsilegum baráttufundi í miðbæ Reykjavíkur nú í haust. Á þessu ári hefði baráttukonan Vilborg Harðardóttir blaðamaður og rauðsokka orðið 70 ára hefði henni enst líf og heilsa. Þetta tvennt er tengt saman í bók Hildar Hákonardóttur Ég þori, get og vil sem kom út dagana í kringum 24. október enda var Vilborg Harðardóttir einn frumkvöðlanna að kvennafrídeginum.
ISSN:1670-6803
1670-679X