Stefnumótun í löggæslumálum. Hlutverk og tillögur verkefnanefnda
Í þessari grein er fjallað um tillögur tveggja nefnda, þ.e. verkefnisstjórnar um nýskipan lögreglumála og starfshóps um sameiningu lögregluembætta, og um stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar á embætti ríkislögreglustjóra. Á síðustu fimm árum hafa þessar tvær nefndir og Ríkisendurskoðun gefið út skýr...
Main Author: | |
---|---|
Format: | Article |
Language: | English |
Published: |
University of Iceland
2010-06-01
|
Series: | Stjórnmál og Stjórnsýsla |
Online Access: | http://www.irpa.is/article/view/1063 |
Summary: | Í þessari grein er fjallað um tillögur tveggja nefnda, þ.e. verkefnisstjórnar um nýskipan lögreglumála og starfshóps um sameiningu lögregluembætta, og um stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar á embætti ríkislögreglustjóra. Á síðustu fimm árum hafa þessar tvær nefndir og Ríkisendurskoðun gefið út skýrslur þar sem fjallað er um framtíðarskipulag ríkislögreglustjóra. Skýrslur nefndanna og Ríkisendurskoðunar fjalla ekki einvörðungu um framtíð ríkislögreglustjóra heldur einnig um breytingar á skipulagi lögreglunnar í landinu. |
---|---|
ISSN: | 1670-6803 1670-679X |